Þjálfun þátttakenda
C1 Þjálfun starfsfólks
Allir samstarfsaðilarnir senda faglærða sérfræðinga á þennan viðburð. Þar sem þjálfunin verður ensku munu þeir sjá til þess að þeir sem valdir eru til að taka þátt hafi framúrskarandi enskukunnáttu. Þó að starfsþjálfunin verði síðar á ákveðnum stað eru það ljóst að þeir þurfa að nýta tækifærið sem ERASMUS + bíður uppá til að leiða saman hóp fagfólks til að deila reynslu, læra af hver af öðrum og þróa jákvæð samskipti til framtíðar.
Niðurstöðurnar fyrir XCAPE af fjölþjóða þjálfuninni eru að stofna hóp menntaðra sérfræðinga í mörgum löndum, sem munu styðja hvern annan og þróa samstarf til framtíðar.
Starfsþjálfunin mun vara í allt af 60 klukkustundir og verður þjálfuninni skipt niður í 3 mismunandi áfanga.
Stefnt var að því að þessi þjálfunmundi verða haldin á Íslandi í desember 2020 en alþjóðafaraldurinn kom í veg fyrir það og er miðað að því að halda hana vorið 2021.