Pop-Up Gaming Hub

Pop-Up  spilavmiðstöðvar (Gaming Hubs) verða settar upp sem fjölþjóðlegir viðburðir þar sem kynning á stafrænum lásaleikjum verður kinntur. Ungt fólk verður hvatt til að taka þátt í þessum leikjum. Spilamiðstöðvarnar munu eiga sér stað í tengslum við skipulagaða viðburði og verða skipulagðar þegar allir likirnir hafa verið kláraðir.

Gert er ráð fyrir að spilamiðstöðvar í hverju þátttökulandi verði á bilinu mars og júní 2021, verði það hægt vegna alheimsfaraldursins.